Skrifstofa LAUF flytur í nýtt húsnæði næstkomandi mánaðamót.
Nýja skrifstofan okkar verður í Sigtúni 42, 105 Reykjavík, húsi ÖBÍ.
Þar verðum við í sambýli við ÖBÍ og um 20 önnur félög og samtök, bæði aðildarfélög ÖBÍ og önnur, en öll starfa þau að svipuðum málefnum.