við viljum benda fólki á að nýta sér Þjóðarspegil Félagsvísindastofnunar HÍ.
Hér eru málstofur og fræðslufyrirlestrar um allt mögulegt fróðlegt og skemmtilegt.
sjá dagskrá: https://thjodarspegillinn.hi.is/#Dagskra2020
Lesa meira
Við erum að flytja skrifstofuna, bara á milli herbergja í sama húsnæði.
Erum að bíða eftir símamanni til að færa símatenginguna, gæti mögulega tekið 2 daga. Á meðan er ekki hægt að ná í okkur í síma, en hægt að senda okkur tölvupóst í lauf@vortex.is eða skilaboð hér á facebook. 
Lesa meira

Félagsgjöld 2020

Kæru félagsmenn, við höfum nú sent út kröfur vegna félagsgjalda fyrir árið 2020. Þetta er gert mun seinna en venja er, vanalega fara kröfurnar út að vori. Skýringin liggur, eins og með svo margt annað um þessar mundir, í því að við gátum ekki haldið aðalfundinn á réttum tíma út af covid. Við biðjum ykkur að bregðast hratt og vel við og greiða kröfurnar.

Lesa meira